Glertússtafla

Vikuplan, 450x450 mm, svört

Vörunr.: 381322
  • Segulmögnuð glertússtafla
  • Daganöfn á ensku
  • Tússpenni fylgir
Þessi vara er ekki lengur fáanleg
Sjá allt Skipulagstöflur hér

Availability

7 ára ábyrgð
Bættu skipulagningu vinnuvikunnar með þessari hagnýtu glertússtöflu sem hægt er að skrifa á og festa á segla. Kjörin til að bóka fundi á skrifstofunni eða fyrir minnismiða í eldhúsinu! Tússpenni fylgir með.

Vörulýsing

Fjölhæf glertússtafla með vikuskipulagi sem þú getur auðveldlega breytt eftir þörfum er besta leiðin til að halda utan um verkefnin. Hún kemur sér jafn vel á skrifstofunni eins og í eldhúsinu heima.

Töflunni er skipt niður í átta reiti, einn fyrir hvern vikudag og einn aukareit. Þú getur skrifað minnispunkta varðandi bókaða fundi, fest á hana mikilvægar áminningar eða minnismiða um skemmtileg heimboð - dag fyrir dag.

Henni fylgja skrúfur, festingar og tússpenni. Öll skipulagstaflan er segulmögnuð. Þú getur því bætt við seglum fyrir glertússtöflur til að fullkomna pakkann.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Hæð:450 mm
  • Breidd:450 mm
  • Litur:Svartur
  • Efni skrifflatar:Gler
  • Lögun:Ferhyrnt
  • Áætlunargerð:Vikuskipulag
  • Þyngd:3,3 kg