Krítartafla CHERYL

600x600 mm

Vörunr.: 381331
  • Segulmagnað yfirborð
  • Fjölhæf og hagnýt
  • Auðvelt að þrífa
Segulmögnuð krítartafla þar sem skrifa má skilaboð og festa minnismiða. Krítartaflan er með viðarramma og henni fylgir hringlaga segull klæddur með eik sem passar við töfluna. Að auki fylgir með krít með haldara sem festist við töfluna.
Þessi vara er ekki lengur fáanleg
Sjá allt Veggfestar glertússtöflur hér

Vörulýsing

Klassísk krítartafla með segulmagnað yfirborð!

Þessi flotta krítartafla er fullkominn valkostur þegar skilja þarf eftir mikilvæg skilaboð til bæði gesta og starfsmanna. Þetta er hagnýt lausn þegar skrifa þarf skilaboð sem síðan má auðveldlega þurrka út. Taflan er líka segulmögnuð, sem þýðir að þú getur hengt upp tilkynningar með því að nota segla.

Þú getur hengt töfluna upp hvar sem er á skrifstofunni, til dæmis í anddyrinu, á ganginum, við kaffivélina eða í fundarherbergi. Andstæðan sem viðarramminn myndar við krítartöfluna setur skemmtilegan svip á umhverfið þar sem hún er sett upp. Taflan er ferhyrnd og hægt að hengja hana upp hvort sem er lóðrétta eða lárétta.

Með töflunni fylgir einn segull klæddur með eik og einn krítarstautur í haldara sem festist við segulmagnað yfirborðið. Haldarinn varnar því að þú fáir krítarduft á hendurnar á meðan þú skrifar á töfluna og tryggir að þú sért alltaf með krít við höndina.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Hæð:600 mm
  • Breidd:600 mm
  • Virkni:Með segulmögnun
  • Litur:Svartur
  • Efni ramma:Viður
  • Þyngd:2 kg