Segulmagnaður pennahaldari

Fyrir 4.5 mm penna, 6 í pakka

Vörunr.: 11526
  • Hagnýtur pakki
  • Auðvelt að festa
  • Fyrir segulmagnaðar glertússtöflur
Þessi vara er ekki lengur fáanleg
Sjá allt Seglar hér

Availability

Smeygðu þessum málmhring utanum tússpenna og festu hann á tússtöfluna með seglinum sem fylgir. Haltu utan um penna sem annars myndu týnast með því að festa þá beint á segulmagnaða glertússtöfluna!

Vörulýsing

Auðveldaðu þér að halda utan um tússpennana!

Með því að nota þennan sniðuga pakka taka pennarnir lítið pláss og óþarfi er að hafa pennahillu á tússtöflunni. Þessum sveigjanlegu hringjum er smeygt yfir pennana og málmurinn festist síðan við segul sem færa má til eftir þörfum.

Hringirnir bjóða upp á fljótlega og auðvelda lausn sem tryggir að þú hafir tússpennana alltaf við höndina. Skildu pennana eftir á tússtöflunni þegar þeir eru ekki í notkun þannig að þeir týnist ekki. Sparar tíma og peninga!

Pakkinn inniheldur fjóra segla og sex málmhringi.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Hæð:10 mm
  • Þvermál:17 mm
  • Efni:Stál
  • Þyngd:0,07 kg