Pakki

Húsgagnasett NOVUS + ATTEND

1 borð og 1 blágrár stóll

Vörunr.: 103138
  • Fullkomin fyrir litlar skrifstofur
  • Hönnuð til að passa saman
  • Hágæða efni
Fyrirferðalítið skrifborð og fjölhæfur stóll á hjólum, bæði hönnuð af innanhússhönnunarteymi AJ. Henta vel fyrir smærri skrifstofur og eru hönnuð til þess að passa saman. Skrifborðið og stóllinn eru framleidd úr hágæða efnum og munu sóma sér vel í hvaða heimaskrifstofu sem er.
Þessi vara er ekki lengur fáanleg
Sjá allt Skrifborð hér

Vörulýsing

Fullkominn pakki fyrir heimaskrifstofuna!

NOVUS skrifborðið og ATTEND stóllinn eru hönnuð af innanhússhönnunarteyminu okkar til þess að passa vel saman og henta því vel fyrir hvaða heimaskrifstofu sem er. Þau eru aðeins minni en hefðbundin húsgögn, sem gerir þau að frábæru vali fyrir skrifstofur þar sem pláss er af skornum skammti. Skrifborðið og stóllinn eru hönnuð í sama glæsilega stílnum og gefa því skrifstofunni samræmt útlit. Þau munu einnig sóma sér vel á heimilinu.

Skrifborðið er með borðplötu úr krossviði sem er klæddur með endingargóðu viðarlíki. Borðplatan er einnig með yfirborðslag sem verndar hana gegn fingraförum og blettum. Þú getur geymt fartölvudokkuna þína og aðrar skrifstofuvörur á hillunni undir skrifborðinu og búið þannig til auka pláss á borðplötunni.

Stóllinn er með örlítinn halla á sætinu sem gefur þér þægilega og vinnuvistvæna setustöðu. Sætisbakið og setan eru bólstruð og klædd með áklæði úr ull og líni. Snúningshjólin bjóða upp á mikinn sveigjanleika og gera auðvelt að færa stólinn á milli vinnustöðva, jafnvel þegar þú situr á honum.
Fullkominn pakki fyrir heimaskrifstofuna!

NOVUS skrifborðið og ATTEND stóllinn eru hönnuð af innanhússhönnunarteyminu okkar til þess að passa vel saman og henta því vel fyrir hvaða heimaskrifstofu sem er. Þau eru aðeins minni en hefðbundin húsgögn, sem gerir þau að frábæru vali fyrir skrifstofur þar sem pláss er af skornum skammti. Skrifborðið og stóllinn eru hönnuð í sama glæsilega stílnum og gefa því skrifstofunni samræmt útlit. Þau munu einnig sóma sér vel á heimilinu.

Skrifborðið er með borðplötu úr krossviði sem er klæddur með endingargóðu viðarlíki. Borðplatan er einnig með yfirborðslag sem verndar hana gegn fingraförum og blettum. Þú getur geymt fartölvudokkuna þína og aðrar skrifstofuvörur á hillunni undir skrifborðinu og búið þannig til auka pláss á borðplötunni.

Stóllinn er með örlítinn halla á sætinu sem gefur þér þægilega og vinnuvistvæna setustöðu. Sætisbakið og setan eru bólstruð og klædd með áklæði úr ull og líni. Snúningshjólin bjóða upp á mikinn sveigjanleika og gera auðvelt að færa stólinn á milli vinnustöðva, jafnvel þegar þú situr á honum.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Þessi pakki inniheldur