Pakki
Mynd af vöru

Húsgagnasett NOVUS + MARLOW

1 hvítt skrifborð og 1 skrifstofustóll

Vörunr.: 103363
Litur borðplötu: Hvítur
191.015
Með VSK

Availability

Snoturt skrifborð með hæðarstillanlega grind og skrifstofustóll með samstillingartækni og net í bakinu sem hleypir lofti í gegn. Fullkominn skrifstofupakki fyrir litla vinnustaði eða skrifstofuna á heimilinu!

Vörulýsing

Fyrirferðalítil og vinnuvistvæn pakkalausn - fullkomin fyrir þá sem vinna heimanfrá!

Þægileg stærðin gerir NOVUS hæðarstillanlega skrifborðið að fullkomnum valkosti fyrir herbergi með takmarkað pláss. Með því einfaldlega að þrýsta á einn hnapp getur þú lagað vinnuhæð skrifborðsins að þeirri stöðu sem er þægilegust fyrir þig. Þú getur einnig skipt á milli sitjandi og standandi stöðu. Ávöl hornin gefa skrifborðinu mjúkt og þægilegt yfirbragð og setja sérstakan svip á borðið.

Skrifborðið er árangur okkar eigin hönnunar og er gert úr hágæða efnum. Borðplatan er með yfirborð úr sérstaklega endingargóðu, harðpressuðu viðarlíki.

MARLOW stóllinn er einfaldur í hönnun og þægilegt sætisbakið er með netmöskum sem hleypa loftinu í gegn. Stóllinn er búinn samstillingartækni, sætið er hæðarstillanlegt og hægt er að læsa sætisbakinu í fimm mismunandi stillingum.
Fyrirferðalítil og vinnuvistvæn pakkalausn - fullkomin fyrir þá sem vinna heimanfrá!

Þægileg stærðin gerir NOVUS hæðarstillanlega skrifborðið að fullkomnum valkosti fyrir herbergi með takmarkað pláss. Með því einfaldlega að þrýsta á einn hnapp getur þú lagað vinnuhæð skrifborðsins að þeirri stöðu sem er þægilegust fyrir þig. Þú getur einnig skipt á milli sitjandi og standandi stöðu. Ávöl hornin gefa skrifborðinu mjúkt og þægilegt yfirbragð og setja sérstakan svip á borðið.

Skrifborðið er árangur okkar eigin hönnunar og er gert úr hágæða efnum. Borðplatan er með yfirborð úr sérstaklega endingargóðu, harðpressuðu viðarlíki.

MARLOW stóllinn er einfaldur í hönnun og þægilegt sætisbakið er með netmöskum sem hleypa loftinu í gegn. Stóllinn er búinn samstillingartækni, sætið er hæðarstillanlegt og hægt er að læsa sætisbakinu í fimm mismunandi stillingum.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Þessi pakki inniheldur