Mynd af vöru

Bekkur Jetlag

Grænn

Vörunr.: 362565
  • Til notkunar innan- sem utandyra
  • Pólýetýlen sem þolir útfjólubláa geisla
  • Fæst í fjórum litum
Þessi vara er ekki lengur fáanleg
Sjá allt Bekkir hér
7 ára ábyrgð
Þægilegur og nýtískulegur Y-laga bekkur gerður úr UV þolnu efni sem má nota bæði innan- sem utandyra. Tilvalinn fyrir ganga og anddyri.

Vörulýsing

Settu saman einstakan innanstokksmun sem fangar augað með JETLAG einingabekknum okkar. JETLAG bekkurinn er gerður úr 100% UV- þolnu pólýetýlen,
efni sem er bæði endingargott og auðvelt í þrifum. Þennan Y-laga bekk má bæði nota innan- og utandyra, sem gerir hann hentugan fyrir mismunandi umhverfi eins og til dæmis skóla, móttökur á skrifstofum, setustofur á flugvöllum, hvíldarherbergi, ganga og jafnvel veröndina. Raðaðu bekknum saman með öðrum JETLAG einingastólum og bekkjum til að búa til sætisskipulag sem hentar þínum þörfum. Bekkurinn fæst í hvítum, lime grænum, svörtum eða brúnum lit.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

BIM models

Vörulýsing