Mynd af vöru

Hvíldarbekkur: Blár

Vörunr.: 135212
  • Laust áklæði
  • Með dýnu og kodda
  • Búið til úr beyki
Hvíldarbekkur með dýnu og kodda með lausu áklæði.
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Svefn er mikilvægur fyrir okkur til þess að hlaða batteríin, og vel úthvíldur heili er mun mótækilegri við lærdómi. Þetta gerir hvíldarbekkinn að mjög hentugum hlut fyrir hvíldartíman í leikskólanum.

Bekkurinn er búinn til úr beyki og kemur með dýnu, kodda og lausu áklæði.
Svefn er mikilvægur fyrir okkur til þess að hlaða batteríin, og vel úthvíldur heili er mun mótækilegri við lærdómi. Þetta gerir hvíldarbekkinn að mjög hentugum hlut fyrir hvíldartíman í leikskólanum.

Bekkurinn er búinn til úr beyki og kemur með dýnu, kodda og lausu áklæði.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Lengd:1900 mm
  • Hæð:480 mm
  • Breidd:700 mm
  • Litur:Blár
  • Efni:Gegnheill viður
  • Litur fætur:Beyki
  • Efni yfirlögn:Örtrefjar
  • Þyngd:32,12 kg