Mynd af vöru

Geymsluskúffur: Grænn

Vörunr.: 374176
  • 18 litlar skúffur
  • Borðplata úr viðarlíki
  • Hvítmálaður birkispónn
Litur framhlið skúffu: Grænn
215.781
Með VSK

Availability

7 ára ábyrgð
Skúffueining með litlar skúffur á málmbrautum.

Vörulýsing

BJÖRKAVI skúffueiningin inniheldur 18 litlar skúffur og býður upp á mikið geymslupláss á litlu svæði. Hún er tilvalin til þess að geyma, til dæmis, leikföng og föndurdót. Skúffurnar eru nógu stórar til að geyma pappír í A4 stærð, skrifblokkir og fleira. Þær eru gerðar úr viði og renna léttilega á sterkum málmbrautum með stoppara. Framhliðar þeirra eru fáanlegar í mismunandi litum og eru með innfelld handföng.

Allt hefur sinn stað í BJÖRKAVI geymsluskúffunum. Það heldur umhverfinu snyrtilegu og gerir auðvelt fyrir börnin að finna hlutina sjálf og ganga frá þeim á eftir. Þessi stílhreina skúffueining er gerð úr 18 mm þykkum hvítmáluðum birkispón og henni fylgir áfastur sökkull. Yfirborðsplatan er gerð úr ljósgráu, harðpressuðu viðarlíki. Það býður upp á harðgert, viðhaldsfrítt yfirborð sem þolir vatn og vökva sem sullast niður.
BJÖRKAVI skúffueiningin inniheldur 18 litlar skúffur og býður upp á mikið geymslupláss á litlu svæði. Hún er tilvalin til þess að geyma, til dæmis, leikföng og föndurdót. Skúffurnar eru nógu stórar til að geyma pappír í A4 stærð, skrifblokkir og fleira. Þær eru gerðar úr viði og renna léttilega á sterkum málmbrautum með stoppara. Framhliðar þeirra eru fáanlegar í mismunandi litum og eru með innfelld handföng.

Allt hefur sinn stað í BJÖRKAVI geymsluskúffunum. Það heldur umhverfinu snyrtilegu og gerir auðvelt fyrir börnin að finna hlutina sjálf og ganga frá þeim á eftir. Þessi stílhreina skúffueining er gerð úr 18 mm þykkum hvítmáluðum birkispón og henni fylgir áfastur sökkull. Yfirborðsplatan er gerð úr ljósgráu, harðpressuðu viðarlíki. Það býður upp á harðgert, viðhaldsfrítt yfirborð sem þolir vatn og vökva sem sullast niður.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Hæð:980 mm
  • Breidd:860 mm
  • Dýpt:400 mm
  • Fætur:Sökkull
  • Litur:Litað hvítt
  • Efni:Birki krossviður
  • Litur framhlið skúffu:Grænn
  • Fjöldi skúffur:18
  • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
  • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:5 Min
  • Þyngd:56 kg