Mynd af vöru

Hatta- og skóhilla Jeppe

4 skóhillur, grunneining, græn/birki, 1790x900x300 mm

Vörunr.: 3763825
  • Skóhillurekki með fjórar hillur
  • Hæðarstillanlegar hillur
  • Fyrirferðalítil geymsla fyrir skó
Grunneining með skórekka fyrir fataherbergið. Inniheldur tvær veggfestar uppistöður og hillur úr stálrörum, með bleytubakka. Hægt að bæta við viðbótareiningum og nokkrum gerðum af fylgihlutum.
Litur: Grænn
198.790
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

JEPPE er sveigjanleg og stækkanleg lína fyrir fataklefa í skólum og leikskólum. Línan inniheldur allt sem þú þarft til þess að búa til skilvirkan og vel úthugsaðan fataklefa.

Grunneiningin leggur grunninn. Með hjálp viðbótareininga, er auðvelt að auka við breiddina. Bættu við aukahlutum eins og snögum fyrir stígvélar, auka skóhillum og þurrkrekka fyrir húfur og vettlinga. Með JEPPE línunni getur þú á auðveldan máta sett upp fataklefann algjörlega eftir þörfum skólans!

Þessi grunneining er gerð úr lökkuðu stáli og býður upp á mikið geymslupláss fyrir skó. Hillukerfið sparar pláss og er mjög aðlögunarhæft, sem gerir auðvelt að fullnýta geymsluplássið. Þar sem veggfestu uppistöðurnar eru gataðar er hægt að festa hillurnar í hvaða hæð sem er.

Hillurnar eru gerðar úr stálrörum með brúnir úr birki. Stálrörin koma í veg fyrir að óhreinindi, ryk og rusl safnist fyrir á hillunni. Affallsbakkinn undir hillunum safnar saman óhreinindum og vatni, sem auðveldar þrif.
JEPPE er sveigjanleg og stækkanleg lína fyrir fataklefa í skólum og leikskólum. Línan inniheldur allt sem þú þarft til þess að búa til skilvirkan og vel úthugsaðan fataklefa.

Grunneiningin leggur grunninn. Með hjálp viðbótareininga, er auðvelt að auka við breiddina. Bættu við aukahlutum eins og snögum fyrir stígvélar, auka skóhillum og þurrkrekka fyrir húfur og vettlinga. Með JEPPE línunni getur þú á auðveldan máta sett upp fataklefann algjörlega eftir þörfum skólans!

Þessi grunneining er gerð úr lökkuðu stáli og býður upp á mikið geymslupláss fyrir skó. Hillukerfið sparar pláss og er mjög aðlögunarhæft, sem gerir auðvelt að fullnýta geymsluplássið. Þar sem veggfestu uppistöðurnar eru gataðar er hægt að festa hillurnar í hvaða hæð sem er.

Hillurnar eru gerðar úr stálrörum með brúnir úr birki. Stálrörin koma í veg fyrir að óhreinindi, ryk og rusl safnist fyrir á hillunni. Affallsbakkinn undir hillunum safnar saman óhreinindum og vatni, sem auðveldar þrif.

Skjöl

BIM models

Vörulýsing

  • Hæð:1790 mm
  • Breidd:900 mm
  • Dýpt:310 mm
  • Hluti:Grunneining
  • Litur:Grænn
  • Litakóði:RAL 6028
  • Efni:Stál
  • Litur brún:Birki
  • Efni brún:Gegnheill viður
  • Fjöldi hillna:4
  • Þyngd:16,48 kg
  • Samsetning:Ósamsett
  • Gæða- og umhverfismerkingar:Möbelfakta