Hurð fyrir fatahillu EBBA
Ljósfjólublá
Vörunr.: 375423
- Sniðuglega hönnuð handföng
- Fáanlegar í mismunandi litum
- Gerir fatageymsluna snyrtilegri
Hurðir fyrir geymsluhólfin í EBBA fata- og skógeymslunni. Hurðirnar gera hólfin snyrtilegri í útliti og koma í veg fyrir að eigur barnanna detti úr þeim. Hurðirnar eru fáanlegar í nokkrum líflegum litum.
Litur: Fjólublár
11.962
Með VSK
7 ára ábyrgð
Vörulýsing
Með því að bæta hurðum við EBBA fatarekkann fær fatageymslan snyrtilegra yfirbragð. Það er góð leið til að skapa vel skipulagðar og rólegar aðstæður í fatageymslunni. Hurðirnar eru gerðar úr birkikrossviði. Handfang á annarri hliðinni gerir auðvelt að opna þær og loka. Veldu einn lit, eða blandaðu nokkrum mismunandi litum saman til að setja skemmtilegan og litríkan svip á fataherbergið. Hægt er að merkja hurðirnar með nöfnum barnanna þannig að hvert barn eigi sitt eigið hólf. Því ekki að leyfa börnunum að búa til sinn eigin merkimiða?
Með því að bæta hurðum við EBBA fatarekkann fær fatageymslan snyrtilegra yfirbragð. Það er góð leið til að skapa vel skipulagðar og rólegar aðstæður í fatageymslunni. Hurðirnar eru gerðar úr birkikrossviði. Handfang á annarri hliðinni gerir auðvelt að opna þær og loka. Veldu einn lit, eða blandaðu nokkrum mismunandi litum saman til að setja skemmtilegan og litríkan svip á fataherbergið. Hægt er að merkja hurðirnar með nöfnum barnanna þannig að hvert barn eigi sitt eigið hólf. Því ekki að leyfa börnunum að búa til sinn eigin merkimiða?
Skjöl
Vörulýsing
- Hæð:250 mm
- Breidd:275 mm
- Þykkt:18 mm
- Litur:Fjólublár
- Efni:Birki krossviður
- Upplýsingar um efni:Formica F2582 - Lilac
- Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
- Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:5 Min
- Þyngd:0,3 kg
- Samsetning:Samsett