Upphengilisti fyrir teikningar 750 mm
Vörunr.: 380602
- Frábær fyrir teikningar
- Ál
- Fáanlegur í mismunandi lengdum
Lengd (mm)
5.905
Með VSK
Availability
7 ára ábyrgð
Upphengilisti með pappírshaldara.Fáanleg í mörgum lengdum.
Vörulýsing
Þessi hagnýti upphengilisti fyrir teikningar virkar vel í leikskólum eða barnaskólum til að geyma og sýna teikningar barna. Upphengilistinn er úr áli og er auðveldur í samsetningu svo að hægt sé á skömmum tíma að hengja upp teikningar á einfaldan máta. Upphengilistinn gerir þér kleift að skipuleggja og endurraða myndum án þess að þurfa að taka listann niður. Listinn er fáanlegur í nokkrum lengdum, þú getur því valið lengd sem passar þínu rými og þörfum. Sameinaðu nokkra lista til að skapa gallerý eða listaverka vegg.
Þessi hagnýti upphengilisti fyrir teikningar virkar vel í leikskólum eða barnaskólum til að geyma og sýna teikningar barna. Upphengilistinn er úr áli og er auðveldur í samsetningu svo að hægt sé á skömmum tíma að hengja upp teikningar á einfaldan máta. Upphengilistinn gerir þér kleift að skipuleggja og endurraða myndum án þess að þurfa að taka listann niður. Listinn er fáanlegur í nokkrum lengdum, þú getur því valið lengd sem passar þínu rými og þörfum. Sameinaðu nokkra lista til að skapa gallerý eða listaverka vegg.
Skjöl
Vörulýsing
- Lengd:750 mm
- Efni:Ál
- Þyngd:1 kg