Nemendapúlt Abso 188 með hljóðdempun

Silfurlitað/dökkgrátt linóleum

Vörunr.: 343377
  • Hljóðdempandi eiginleikar
  • Slitsterk borðplata úr línóleum
  • Hæðarstillanlegar undirstöður
Litur borðplötu: Dökkgrár
84.646
Með VSK

Availability

7 ára ábyrgð
Nemendaskrifborð með púlti og undirstöðu með handvirka hæðarstillingu. Púltið er með hljóðgleypandi lag að neðanverðu.

Vörulýsing

Þetta klassíska nemendapúlt býr yfir nútímalegum hljóðgleypandi eiginleikum og hentar sérstaklega vel til þess að skapa betra hljóðumhverfi í kennslustofunni.

Undir púltinu er hljóðgleypandi lag sem á áhrifaríkan máta dregur í sig hávaða innan kennslustofunnar. Hljógleypandi lagið á neðri hlið borðplötunnar býður upp á fimm sinnum meiri hljóðdempun en húsgögn sem aðeins eru með hljóðdempandi yfirborð. Púltið er gert úr gegnheilri, hvítri viðarplötu. Púltlokið er klætt með slitsterku línóleum sem er auðvelt í viðhaldi. Lokið er með hlífðarpúða á undirfletinum sem koma í veg fyrir klemmuslys.

Það er auðvelt að laga hæð grindarinnar að öllum nemendastólum. Hún er hönnuð með krefjandi umhverfi skólanna í huga og er einföld í hönnun en jafnframt mjög traust. Grindin er gerð úr krómuðum stálrörum.

Skjöl

Vörulýsing

  • Lengd:655 mm
  • Breidd:550 mm
  • Hámarkshæð:1010 mm
  • Lögun borðplötu:Rétthyrnt
  • Fætur:Handstillanlegt
  • Lágmarkshæð:720 mm
  • Litur borðplötu:Dökkgrár
  • Efni borðplötu:Hljóðdempandi Línóleum
  • Litur fætur:Silfurlitaður
  • Litakóði fætur:RAL 9006
  • Efni fætur:Stál
  • Hljóðdempandi:
  • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
  • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:20 Min
  • Þyngd:8,21 kg
  • Samsetning:Samsett