Mynd af vöru

Borð Pax

1800x800x720 mm, hljóðdempandi linóleum, grátt

Vörunr.: 340399
  • Umhverfisvænt línóleum
  • Hljóðdempandi borðplata
  • Með innbyggðum hljóðgleypi
Þessi vara er ekki lengur fáanleg
Sjá allt Nemendaborð, rétthyrnt hér

Availability

7 ára ábyrgð
Nemendaborð með hljóðdempun. Borðplatan er með hljóðdempandi, umhverfisvænni klæðningu og er neðri hluti plötunnar með hljóðgleypi.

Vörulýsing

Í skólaumhverfinu er mikið um að vera og því fylgir oft mikill hávaði og erill. Slíkur hávaði getur leitt til minni einbeitingu og skilvirkni hjá nemendum og starfsfólki. En með því að nota réttu húsgögnin er hægt að skapa mun betra og þægilegra vinnuumhverfi. Pax borðið með sína einstöku hljóðdempandi og hljóðgleypi eikinleika er frábær valkostur, bæði fyrir kennslustofuna og mötuneytið
Yfirboð borðplötunnar er búið til úr hljóðdempandi linóleum, sem er risp þolið og auðvelt að þrífa. Línóleum er unnið úr náttúrulegu og endurvinnanlegu hráefni. Borið saman við sambærileg hráefni, þá skilur það eftir sig lítil kolefnisfótspor. Línóleumið sem að við notum er Svansmerkt og hefur mjög góða hljóðdeyfandi eiginleika. Borðplatan er með innbyggðan hljóðgleypi undir henni. Hann dregur t.d. úr skarp hljóðum frá stólum og fótum á árangursríkan hátt.
Rétthyrnt nemendaborð er tilvalið inn í flest umhverfi og lögun þess gerir það auðveldar að fullnýta plássið. Hægt er að nota það með öðrum rétthyrndum, hringla eða hálfhringla borðum til þess að búa til stærra vinnupláss. Pax borðið hefur lakkaðan stálramma með fótum úr stöðugum, hringlaga rörum.
Í skólaumhverfinu er mikið um að vera og því fylgir oft mikill hávaði og erill. Slíkur hávaði getur leitt til minni einbeitingu og skilvirkni hjá nemendum og starfsfólki. En með því að nota réttu húsgögnin er hægt að skapa mun betra og þægilegra vinnuumhverfi. Pax borðið með sína einstöku hljóðdempandi og hljóðgleypi eikinleika er frábær valkostur, bæði fyrir kennslustofuna og mötuneytið
Yfirboð borðplötunnar er búið til úr hljóðdempandi linóleum, sem er risp þolið og auðvelt að þrífa. Línóleum er unnið úr náttúrulegu og endurvinnanlegu hráefni. Borið saman við sambærileg hráefni, þá skilur það eftir sig lítil kolefnisfótspor. Línóleumið sem að við notum er Svansmerkt og hefur mjög góða hljóðdeyfandi eiginleika. Borðplatan er með innbyggðan hljóðgleypi undir henni. Hann dregur t.d. úr skarp hljóðum frá stólum og fótum á árangursríkan hátt.
Rétthyrnt nemendaborð er tilvalið inn í flest umhverfi og lögun þess gerir það auðveldar að fullnýta plássið. Hægt er að nota það með öðrum rétthyrndum, hringla eða hálfhringla borðum til þess að búa til stærra vinnupláss. Pax borðið hefur lakkaðan stálramma með fótum úr stöðugum, hringlaga rörum.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Lengd:1800 mm
  • Hæð:720 mm
  • Breidd:800 mm
  • Þykkt borðplötu:26 mm
  • Lögun borðplötu:Rétthyrnt
  • Fætur:Fastir fætur
  • Litur borðplötu:Grár
  • Efni borðplötu:Línóleum
  • Litur fætur:Silfurlitaður
  • Litakóði fætur:RAL 9006
  • Efni fætur:Stál
  • Hljóðdempandi:
  • Þyngd:34 kg
  • Samþykktir:EN 15372:2016, EN 527, EN 1729