Mynd af vöru

Borð Sonitus

1800x800x760 mm, beige linóleum/steingrátt

Vörunr.: 34684704
  • Umhverfisvænt línóleum
  • Hljóðdempandi
  • Vottað í samræmi við EN 1729
Rétthyrnt borð með hljóðdeyfandi eiginleika. Duftlökkuð röragrind og borðplata klædd með umhverfisvænu, hljóðdeyfandi yfirborði. Borðið er prófað og vottað í samræmi við EN 1729.
Litur borðplötu: Beige
Litur fætur: Steingrár
82.753
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Í kennslustofunni er mikið um að vera sem getur skapað mikinn hávaða. Stólfætur skrapa gólfið, barið er í borðin og skúffum er skellt aftur, sem dæmi um athafnir sem auka hávaðann í herberginu. Slíkur hávaði getur leitt til minni einbeitingar og afkasta hjá nemendum og starfsfólki. SONITUS borðið hjálpar til við að leysa vandamálið þökk sé borðplötunni, sem er búin mjög góðum, hljódempandi eiginleikum.

Yfirborð borðsins er klætt með línóleum, sem er auðvelt að þrífa og þurrka af. Línóleum er unnið úr náttúrulegu og endurvinnanlegu hráefni. Í samanburði við önnur hljóðdempandi efni skilur framleiðsla á línóleum eftir sig lítið kolefnisfótspor.

Línóleumið sem við notum fyrir SONITUS borðið er Svansmerkt. Þar sem borðið er rétthyrnt er auðvelt að nýta rýmið til fulls. Það er hægt að stilla því upp við hliðina á öðrum rétthyrndum eða ferningslaga borðum til að búa til stærra vinnupláss. Borðplatan liggur á sterkri stálundirstöðu og eru fæturnir gerðir úr sterkbyggðum stálrörum. Allur ramminn er duftlakkaður.

Hæð borðsins er í samræmi við EN 1729-1:2015 staðalinn.
Í kennslustofunni er mikið um að vera sem getur skapað mikinn hávaða. Stólfætur skrapa gólfið, barið er í borðin og skúffum er skellt aftur, sem dæmi um athafnir sem auka hávaðann í herberginu. Slíkur hávaði getur leitt til minni einbeitingar og afkasta hjá nemendum og starfsfólki. SONITUS borðið hjálpar til við að leysa vandamálið þökk sé borðplötunni, sem er búin mjög góðum, hljódempandi eiginleikum.

Yfirborð borðsins er klætt með línóleum, sem er auðvelt að þrífa og þurrka af. Línóleum er unnið úr náttúrulegu og endurvinnanlegu hráefni. Í samanburði við önnur hljóðdempandi efni skilur framleiðsla á línóleum eftir sig lítið kolefnisfótspor.

Línóleumið sem við notum fyrir SONITUS borðið er Svansmerkt. Þar sem borðið er rétthyrnt er auðvelt að nýta rýmið til fulls. Það er hægt að stilla því upp við hliðina á öðrum rétthyrndum eða ferningslaga borðum til að búa til stærra vinnupláss. Borðplatan liggur á sterkri stálundirstöðu og eru fæturnir gerðir úr sterkbyggðum stálrörum. Allur ramminn er duftlakkaður.

Hæð borðsins er í samræmi við EN 1729-1:2015 staðalinn.

Skjöl

Vörulýsing

  • Lengd:1800 mm
  • Hæð:760 mm
  • Breidd:800 mm
  • Þykkt borðplötu:25 mm
  • Lögun borðplötu:Rétthyrnt
  • Fætur:Fastir fætur
  • Litur borðplötu:Beige
  • Efni borðplötu:Hljóðdempandi Línóleum
  • Upplýsingar um efni:Forbo - 3038 Caribbean
  • Litur fætur:Steingrár
  • Litakóði fætur:RAL 7021
  • Efni fætur:Stálrör
  • Hljóðdempandi:
  • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
  • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:15 Min
  • Þyngd:35,9 kg
  • Samsetning:Ósamsett
  • Samþykktir:EN 527-1:2011, EN 1729-1:2015, EN 527-2:2016+A1:2019, EN 1729-2:2012+A1:2015, EN 15372:2016
  • Gæða- og umhverfismerkingar:EPD, Möbelfakta