Mynd af vöru

Borð Borås

1400x800x500 mm, hljóðdempandi HPL, silfurlitað/hvítt

Vörunr.: 34665203
  • Háþrýst viðarlíki
  • EN1729 vottað.
  • Endingargott yfirborð
Þessi vara er ekki lengur fáanleg
Sjá allt Nemendaborð, rétthyrnt hér

Availability

7 ára ábyrgð
Ferkantað borð með pípulaga ramma og harðgerðri borðplötu. Borðið er prófað og vottað í samræmi við EN 1729.

Vörulýsing

Harðgert borð sem þolir mikla notkun í leikskóla. Það er prófað og vottað samkvæmt stuðli EN 1729 en það er evrópskur stuðull fyrir húsgögn sem eru sérstaklega hönnuð fyrir menntastofnanir. Ferköntuð borðplatan er gerð úr HPL, sem veitir mjög endingargott vinnuyfirborð. Hún er auðveld í þrifum og þolir vel allflest sem hugsanlega geta sullast niður á hana í skólastofu. Er einfaldlega fullkomið inn í skapandi umhverfi kennslustofunnar. Kúptar brúnirnar veita mjúkt, glæsilegt yfirbragð. Borðplatan liggur á duftlakkaðri stálundirstöðu og eru fæturnir gerðir úr sterkbyggðum stálrörum. Hægt er að bæta við hæðarstillanlegum fótum en þannig eykur þú bæði notkunarmöguleika borðsins og getur stillt betur borðið á ójöfnu gólfinu (selt aukalega).
Harðgert borð sem þolir mikla notkun í leikskóla. Það er prófað og vottað samkvæmt stuðli EN 1729 en það er evrópskur stuðull fyrir húsgögn sem eru sérstaklega hönnuð fyrir menntastofnanir. Ferköntuð borðplatan er gerð úr HPL, sem veitir mjög endingargott vinnuyfirborð. Hún er auðveld í þrifum og þolir vel allflest sem hugsanlega geta sullast niður á hana í skólastofu. Er einfaldlega fullkomið inn í skapandi umhverfi kennslustofunnar. Kúptar brúnirnar veita mjúkt, glæsilegt yfirbragð. Borðplatan liggur á duftlakkaðri stálundirstöðu og eru fæturnir gerðir úr sterkbyggðum stálrörum. Hægt er að bæta við hæðarstillanlegum fótum en þannig eykur þú bæði notkunarmöguleika borðsins og getur stillt betur borðið á ójöfnu gólfinu (selt aukalega).

Skjöl

Vörulýsing

  • Lengd:1400 mm
  • Hæð:500 mm
  • Breidd:800 mm
  • Þykkt borðplötu:20 mm
  • Lögun borðplötu:Rétthyrnt
  • Fætur:Fastir fætur
  • Litur borðplötu:Hvítur
  • Efni borðplötu:HPL
  • Upplýsingar um efni:Kronospan - 0101 PE Front White
  • Litur fætur:Silfurlitaður
  • Litakóði fætur:RAL 9006
  • Efni fætur:Stálrör
  • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
  • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:15 Min
  • Þyngd:27,56 kg
  • Samsetning:Ósamsett
  • Samþykktir:EN 15372:2016
  • Gæða- og umhverfismerkingar:Möbelfakta