Borð Kupol

1800x800x500 mm, hljóðdempandi, linóleum, dökkgrátt

Vörunr.: 357445
  • Rúnnuð horn
  • Hljóðdempandi linóleum
  • Fótstallur
Litur borðplötu: Dökkgrár
177.318
Með VSK

Availability

7 ára ábyrgð
Borð með fótstalli, rúnnuðum hornum og borðplötu með hljóðdempandi, umhverfisvænu yfirborði.

Vörulýsing

KUPOL borðið er stöðugt og sterkt með fótstall úr gegnheilu birki og án bríkar. Borðplatan er ekki með nein skörp horn eða brúnir sem tryggir öryggi í notkun og gerir borðið að frábærum kosti fyrir leikskóla, skóla, mötuneyti eða önnur umhverfi þar sem börn eru. Stallurinn sem borðið hvílir á gerir auðveldara að gera hreint undir og kringum borðið og gerir að verkum að það er nóg pláss fyrir alla sem sitja við borðið.
Yfirborðið er klætt með hljóðdempandi og umhverfisvænu linóleum. Fáanlegt í mörgum mismunandi litum. Línóleum er unnið úr náttúrulegu og endurvinnanlegu hráefni. Linóleum er sérstaklega endingargott og auðvelt í þrifum. Auk þess hefur það frábæra, hljóðdempandi eiginleika. KUPOL borðið hentar því inn í umhverfi þar sem hávaði er yfirleitt mikill, eins og t.d. í kennslustofu.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Lengd:1800 mm
  • Hæð:500 mm
  • Breidd:800 mm
  • Þykkt borðplötu:25 mm
  • Lögun borðplötu:Rétthyrnt
  • Fætur:Fastir fætur
  • Litur borðplötu:Dökkgrár
  • Efni borðplötu:Hljóðdempandi Línóleum
  • Upplýsingar um efni:Forbo - 3872 Volcanic Ash
  • Litur fætur:Birki
  • Efni fætur:Viður
  • Hljóðdempandi:
  • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
  • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:15 Min
  • Þyngd:20 kg
  • Samþykktir:EN 1729-2:2012+A1:2015
  • Gæða- og umhverfismerkingar:Nordic Swan Ecolabel 3031 0107