Mynd af vöru

Leikbali fyrir vatn og sand

Vörunr.: 390990
  • Hæðarstillanlegir fætur
  • Auðvelt að tæma
  • Rúmar 4-6 börn
Alhliða leikborð með stóru sullukari sem hentar undir leik með vatn og sand. Borðið er með hæðarstillanlegum fótum og auðvelt er að tæma karið.
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Þetta einstaka alhliða leikborð hentar einstaklega vel inn á leikskóla en það er sérhannað undir leik með vatn og sand. Leikborðið er með tveimur læsanlegum hjólum ásamt hæðarstillanlegum stálfótum og því hægt að stilla hæð borðsins eftir aldurshópum. Auðvelt er að lyfta plastkarinu til að þrífa það. Karið kemur einnig með loki og varnar því að efnið sem er í því fari til spillis. Vegna hve hönnun borðsins er úthugsuð, er hægt að nýta lokið einnig sem hillu undir borðinu eða nota það undir sand. Sullukarið er gert úr ABS plasti. Karið er með gati fyrir niðurfall og því auðvelt að tæma það. Í kringum leikborðið rúmast samtímis fjögur til sex börn og hentar borðið því afar vel fyrir leikskóla!

Þetta einstaka alhliða leikborð hentar einstaklega vel inn á leikskóla en það er sérhannað undir leik með vatn og sand. Leikborðið er með tveimur læsanlegum hjólum ásamt hæðarstillanlegum stálfótum og því hægt að stilla hæð borðsins eftir aldurshópum. Auðvelt er að lyfta plastkarinu til að þrífa það. Karið kemur einnig með loki og varnar því að efnið sem er í því fari til spillis. Vegna hve hönnun borðsins er úthugsuð, er hægt að nýta lokið einnig sem hillu undir borðinu eða nota það undir sand. Sullukarið er gert úr ABS plasti. Karið er með gati fyrir niðurfall og því auðvelt að tæma það. Í kringum leikborðið rúmast samtímis fjögur til sex börn og hentar borðið því afar vel fyrir leikskóla!

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Lengd:890 mm
  • Hæð:580 mm
  • Breidd:630 mm
  • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
  • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:20 Min
  • Þyngd:30 kg