Borð ARISE

Hæðarstillanlegt, 600x700 mm, hvít grind, hljóðdempandi borðplata, hvítt

Vörunr.: 3513603
  • Staflanlegt
  • Hæðarstillanlegt
  • Hljóðdempandi borðplata
Hæðarstillanlegt skrifborð með tvö læsanleg hjól og tvo stillanlega fætur. Samfellanleg borðplata gerir þér mögulegt að fella nokkur borð inn í hvert annað. Hæðarstillanlegt með gasfjöður.
Litur borðplötu: Hvítur
Litur fætur: Hvítur
191.167
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Megum við kynna Arise! Lítið, fjölhæft skrifborð sem er tilvalið fyrir skólaumhverfi þar sem mikið er um að vera.

Þetta stílhreina borð er með notendavænt handfang undir borðplötunni sem notað er til að hækka það eða lækka eftir þörfum. Það þýðir að bæði nemendur og kennarar geta notað það. Borðið er sérstaklega gagnlegt í fjölförnum aðstæðum þar sem hægt er að nota það á margs konar vegu. Þú getur líka notað borðið með hæðarstillanlegum stólum.

Borðið er með tvö læsanleg hjól sem gera auðvelt að færa það til ef þú vilt endurraða húsgögnunum. Það er líka með tvo fætur sem hægt er að stilla þannig að það haldist ávallt stöðugt. Það gerir auðvelt að færa borðið til innan kennslustofunnar eða flytja það frá einni kennslustofu til annarrar.
Samfellanleg borðplatan leyfir þér að fella mörg borð innan í hvert annað þegar þú þarft að losa um gólfpláss eða ef þú vilt gera auðveldara að skúra gólfið. Borðplatan er með slitsterkt yfirborð úr harðpressuðu, hljóðdeyfandi viðarlíki, sem hjálpar við að halda niðri hávaðanum í kennslustofunni og skapa þægilegt vinnuumhverfi.

Borðið uppfyllir allar kröfur EN 1729-2:2012+A1:2016, sem er evrópskur staðall fyrir húsgögn sem notuð eru í menntastofnunum.

Skjöl

Vörulýsing

  • Lengd:700 mm
  • Breidd:600 mm
  • Hámarkshæð:1085 mm
  • Lögun borðplötu:Hljóðdempandi
  • Fætur:Samfellanlegt
  • Lágmarkshæð:690 mm
  • Litur borðplötu:Hvítur
  • Efni borðplötu:HPL
  • Litur fætur:Hvítur
  • Efni fætur:Stál
  • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
  • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:5 Min
  • Þyngd:22,4 kg
  • Samsetning:Ósamsett
  • Samþykktir:EN 1729-2:2012+A1:2016