Saumaborð BORÅS
1200x700x900 mm, birki/hvítt
Vörunr.: 3413602
- Lyfta sem er læsanleg 3 stillingum
- Hæðarstillanlegt
- Hilla fyrir fótstig
Saumavélaborð fyrir ýmis konar textíl- og handavinnu. Saumavélinni er komið fyrir á hæðarstillanlegri hillu undir borðplötunni. Við notkun er hillan með saumavélinni dregin fram og upp í þá hæð sem hentar hverju sinni. Fótstigið er með sína eigin litlu hillu og ramminn er hæðarstillanlegur.
Þessi vara er ekki lengur fáanleg
Sjá allt Saumaborð hérVörulýsing
Skapandi vinna krefst hagnýtra og endingargóðra húsgagna. Við gerðum ráð fyrir þessu þegar við þróuðum vörur fyrir textílvinnu. Þetta saumavélaborð er með skúffueiningu sem býður upp á þægilegt vinnuborð og gott geymslupláss. Þetta er einfaldlega fullkomið saumavélaborð sem leyfir þér að gefa sköpunargáfunni lausan tauminn!
Með einu handtaki er auðvelt að draga fram saumavélahilluna sem er í geymslueiningunni undir borðplötunni. Lyftan hjálpar þér að lyfta vélinni í þægilega vinnuhæð og henni má læsa í þremur mismunandi stillingum. Fótstig saumavélarinnar er staðsett á lítilli hillu undir borðplötunni.
Borðplatan er gerð úr harðpressuðu viðarlíki, sem er harðgert og slitsterkt. Borðplatan þolir vel bæði hita og leka auk þess að vera auðveld í þrifum. Borðið er með duftlakkaðar stálundirstöður og grindin og fæturnir eru gerð úr sterkum stálrörum. Þú getur valið um borð í mismunandi hæðarútgáfum og stillt upp tveimur borðum gegnt hvoru öðru til að stækka vinnuplássið
Með einu handtaki er auðvelt að draga fram saumavélahilluna sem er í geymslueiningunni undir borðplötunni. Lyftan hjálpar þér að lyfta vélinni í þægilega vinnuhæð og henni má læsa í þremur mismunandi stillingum. Fótstig saumavélarinnar er staðsett á lítilli hillu undir borðplötunni.
Borðplatan er gerð úr harðpressuðu viðarlíki, sem er harðgert og slitsterkt. Borðplatan þolir vel bæði hita og leka auk þess að vera auðveld í þrifum. Borðið er með duftlakkaðar stálundirstöður og grindin og fæturnir eru gerð úr sterkum stálrörum. Þú getur valið um borð í mismunandi hæðarútgáfum og stillt upp tveimur borðum gegnt hvoru öðru til að stækka vinnuplássið
Skapandi vinna krefst hagnýtra og endingargóðra húsgagna. Við gerðum ráð fyrir þessu þegar við þróuðum vörur fyrir textílvinnu. Þetta saumavélaborð er með skúffueiningu sem býður upp á þægilegt vinnuborð og gott geymslupláss. Þetta er einfaldlega fullkomið saumavélaborð sem leyfir þér að gefa sköpunargáfunni lausan tauminn!
Með einu handtaki er auðvelt að draga fram saumavélahilluna sem er í geymslueiningunni undir borðplötunni. Lyftan hjálpar þér að lyfta vélinni í þægilega vinnuhæð og henni má læsa í þremur mismunandi stillingum. Fótstig saumavélarinnar er staðsett á lítilli hillu undir borðplötunni.
Borðplatan er gerð úr harðpressuðu viðarlíki, sem er harðgert og slitsterkt. Borðplatan þolir vel bæði hita og leka auk þess að vera auðveld í þrifum. Borðið er með duftlakkaðar stálundirstöður og grindin og fæturnir eru gerð úr sterkum stálrörum. Þú getur valið um borð í mismunandi hæðarútgáfum og stillt upp tveimur borðum gegnt hvoru öðru til að stækka vinnuplássið
Með einu handtaki er auðvelt að draga fram saumavélahilluna sem er í geymslueiningunni undir borðplötunni. Lyftan hjálpar þér að lyfta vélinni í þægilega vinnuhæð og henni má læsa í þremur mismunandi stillingum. Fótstig saumavélarinnar er staðsett á lítilli hillu undir borðplötunni.
Borðplatan er gerð úr harðpressuðu viðarlíki, sem er harðgert og slitsterkt. Borðplatan þolir vel bæði hita og leka auk þess að vera auðveld í þrifum. Borðið er með duftlakkaðar stálundirstöður og grindin og fæturnir eru gerð úr sterkum stálrörum. Þú getur valið um borð í mismunandi hæðarútgáfum og stillt upp tveimur borðum gegnt hvoru öðru til að stækka vinnuplássið
Skjöl
Vörulýsing
- Lengd:1200 mm
- Breidd:700 mm
- Þykkt borðplötu:20 mm
- Hámarkshæð:900 mm
- Fætur:Fastir fætur
- Lágmarkshæð:720 mm
- Litur borðplötu:Birki
- Efni borðplötu:HPL
- Upplýsingar um efni:Kronospan - 1715 BS Birch
- Litur fætur:Hvítur
- Litakóði fætur:RAL 9016
- Efni fætur:Stál
- Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
- Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:60 Min
- Þyngd:52,8 kg
- Samsetning:Ósamsett
- Samþykktir:EN 15372:2016