Hefilbekkur Tvåan

1070x800 mm, beyki

Vörunr.: 341201
  • Sterkur, hágæða bekkur
  • Hæðarstillanleg undirstaða
  • 10 ára ábyrgð
Þessi vara er ekki lengur fáanleg
Sjá allt Hefilbekkir hér
10 ára ábyrgð
Hefilbekkur með tvö lökkuð vinnuborð, afturtöng og hæðarstillanlega grind með gaspumpu. 4 göt fyrir haka. Festa þarf bekkinn við gólf.

Vörulýsing

Þessi fullbúni hefilbekkur er með tvöfaldri vinnuaðstöðu og hannaður fyrir tvo notendur. Þannig sparast pláss og hentar hann því mjög vel fyrir smíðavinnu í skólum! Zinkhúðuð stálundirstaðan er hönnuð með það í huga að skapa hámarks pláss fyrir fætur undir vinnuborðinu. Vegna þess að undirstaðan er hæðarstillanleg, er hægt að stilla bekkinn í þá hæð sem er þægilegust fyrir notandann hverju sinni.

Þetta er hágæða hefilbekkur þegar horft er til efnisvals, hönnunar, frágangs og hversu endingargóður hann er. Vinnuborðin eru gerð úr gegnheilu beyki og hönnuð á hefðbundin hátt úr sterkum efnivið og afturtangirnar eru auðveldar í meðhöndlun. Hvor borðplata er með göt fyrir bekkhaka og tilbúnar til notkunar með þvingum (seldar sér, sjá fylgihluti).

Bekkurinn kemur með 10 ára ábyrgð.

Skjöl

Vörulýsing

  • Lengd:1070 mm
  • Breidd:800 mm
  • Hámarkshæð:900 mm
  • Fætur:Handstillanlegt
  • Lágmarkshæð:700 mm
  • Litur borðplötu:Beyki
  • Efni borðplötu:Gegnheill viður
  • Efni fætur:Zink húðaður
  • Samsetning:Ósamsett
  • Þyngd:80 kg