Hefilbekkur Fyran

Undirstöður með glussatjakki, 1600x1600 mm, beyki

Vörunr.: 341203
  • Heildarlausn
  • Hæðarstillanleg undirstaða
  • Með snúanlegri plötu fyrir miðju
Hefilbekkur með fjórum lökkuðum vinnuborðum og afturtöngum. Hæðarstillanleg undirstaða. Hakar og platan í miðju bekksins eru einnig innifalin.
Fætur
1.770.147
Með VSK
10 ára ábyrgð

Vörulýsing

Þessi hefilbekkur er með fjögur vinnusvæði og því heildræn lausn fyrir smíðakennslu í skólum. Hæðarstillanleg undirstaðan gerir það að verkum að hægt er að stilla bekkinn í þægilega vinnuhæð fyrir notendur.Hönnun undirstöðunnar eru gerð með það í huga að skapa hámarks pláss fyrir fætur undir vinnuborðinu.

Hefilbekkurinn er hágæða bekkur þegar horft er til efnisvals, hönnunar, frágangs og hve endingargóður hann er. Gegnheil beyki borðplatan er hefðbundin hönnun úr mjög sterkum efnivið og auðvelt er að meðhöndla afturtangir bekksins. Hver bekkur hefur göt fyrir haka meðfram lengri borðbrún bekksins auk þess sem auðvelt er að festa þvingur (seldar sér, sjá aukahlutir).

Borðplatan í miðju vinnuborðsins virkar sem auka hirsla undir verkfæri og búnað.

Einnig er hægt að snúa henni við og fá flatan flöt á hæð við vinnuborðið sjálft.

Skjöl

Vörulýsing

  • Lengd:1600 mm
  • Breidd:1600 mm
  • Hámarkshæð:900 mm
  • Fætur:Glussadrifnir fætur
  • Lágmarkshæð:700 mm
  • Litur borðplötu:Beyki
  • Efni borðplötu:Gegnheill viður
  • Efni fætur:Zink húðaður
  • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:2
  • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:30 Min
  • Þyngd:140 kg
  • Samsetning:Ósamsett