Sorpflokkunarsett með útdraganlegri grind

Vörunr.: 24933
  • PP plast
  • Sparar pláss
  • Auðvelt í þrifum
Fullbúið sorpflokkunarsett sem passar inn í flesta eldhússkápa. Inniheldur 7 L tunnu með loki og festingar fyrir hurð og tvær 12 L tunnur á útdraganlegri grind sem koma má fyrir inni í skápnum.
15.939
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing


Þetta sorpflokkunarsett er sniðug lausn sem gerir daglegt líf einfaldara og hvetur þig til að flokka sorpið á einfaldan og skipulagðan hátt. Settið inniheldur með þrjár tunnur: 7 L tunnu með loki sem hengja má innan á hurðina og tvær 12 L tunnur sem koma má fyrir innan í skápnum. Stærri tunnurnar eru á útdraganlegri grind sem veitir gott aðgengi að báðum tunnum. Tunnurnar eru gerðar úr endingargóðu pólýprópýlen sem gerir auðvelt að hreinsa þær og skola. Sorpflokkunarsettið býður upp á fullbúinn pakka fyrir þá sem eru að leita að hagnýtri lausn sem sparar pláss og er hentug við allar aðstæður.

Þetta sorpflokkunarsett er sniðug lausn sem gerir daglegt líf einfaldara og hvetur þig til að flokka sorpið á einfaldan og skipulagðan hátt. Settið inniheldur með þrjár tunnur: 7 L tunnu með loki sem hengja má innan á hurðina og tvær 12 L tunnur sem koma má fyrir innan í skápnum. Stærri tunnurnar eru á útdraganlegri grind sem veitir gott aðgengi að báðum tunnum. Tunnurnar eru gerðar úr endingargóðu pólýprópýlen sem gerir auðvelt að hreinsa þær og skola. Sorpflokkunarsettið býður upp á fullbúinn pakka fyrir þá sem eru að leita að hagnýtri lausn sem sparar pláss og er hentug við allar aðstæður.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Hæð:360 mm
  • Breidd:260 mm
  • Dýpt:390 mm
  • Litur:Hvítur
  • Efni:Málmur
  • Þyngd:3,05 kg