![Mynd af vöru](https://static.ajproducts.com/cdn-cgi/image/width=770/globalassets/155183.jpg?ref=2F04B0C02F)
Viðarstóll
Svartur
Vörunr.: 10291
- Staflanlegur
- Lítillega ávöl stólseta
- Hvelft stólbak
Þessi vara er ekki lengur fáanleg
Sjá allt Mötuneytisstólar hérAvailability
7 ára ábyrgð
Staflanlegur stóll með grind úr formpressuðu viðarlíki með setu og sætiskel úr formpressuðum krossviði sem gefur vinnustaðnum náttúrulegan blæ. Sætið er lítillega skálarlaga og sætisbakið hvelft sem gerir hann þægilegan til setu.
Vörulýsing
Viðarstóll með mjúkar og þægilegar útlínur. Sætið og bakið eru gerð formpressuðum, spónlögðum krossviði. Setan er mótuð. Ávöl frambrún setunnar léttir álaginu af aftanverðum lærum og örvar blóðrás niður í fætur. Stólbakið er hvelft sem veitir góðan stuðning og mikil þægindi. Stóllinn er staflanlegur og það er fljótlegt og auðvelt að stafla mörgum stólum sem gerir hreingerningar auðveldari og þýðir að stólarnir taka lágmarks pláss í geymslu.
Viðarstóll með mjúkar og þægilegar útlínur. Sætið og bakið eru gerð formpressuðum, spónlögðum krossviði. Setan er mótuð. Ávöl frambrún setunnar léttir álaginu af aftanverðum lærum og örvar blóðrás niður í fætur. Stólbakið er hvelft sem veitir góðan stuðning og mikil þægindi. Stóllinn er staflanlegur og það er fljótlegt og auðvelt að stafla mörgum stólum sem gerir hreingerningar auðveldari og þýðir að stólarnir taka lágmarks pláss í geymslu.
Skjöl
Vörulýsing
- Sætis hæð:450 mm
- Sætis dýpt:390 mm
- Sætis breidd:415 mm
- Breidd:480 mm
- Heildarhæð:820 mm
- Staflanlegt:Já
- Litur:Svartur
- Efni:Viður
- Hámarksþyngd:120 kg
- Þyngd:6 kg
- Samsetning:Samsett