Mötuneytisstóll Frisco

Állitaður/birki HPL

Vörunr.: 128331
  • Staflanlegur
  • Slitsterkt viðarlíki
  • Ávöl frambrún
Staflanlegur, sígildur stóll með grind úr stálrörum og sæti og bak úr slitsterku viðarlíki. Frambrún setunnar er rúnnuð og sætisbakið hvelft til að gera stólinn sem þægilegastan. Það er auðvelt að halda stólnum hreinum stafla honum upp þegar gera þarf hreint eða setja hann í geymslu.
Þessi vara er ekki lengur fáanleg
Sjá allt Mötuneytisstólar hér

Vörulýsing

Alhliða, staflanlegur og klassískur stóll. Stóllinn er frábær kostur fyrir mötuneyti og aðra staði þar sem þörf er á mörgum sætum. Það er auðvelt að stafla mörgum stólum upp og setja þá til hliðar þegar þeirra er ekki þörf eða til að auðvelda hreingerningar.

Stóllinn er með duftlakkaða grind úr stálrörum og með shvelft sætisbak sem virkar líka sem handfang. Sætið og stólbakið eru gerð úr mótuðum krossviði sem er klæddur með háþrýstu viðarlíki. Það gefur þeim hart og rispuþolið yfirborð sem er auðvelt í þrifum - einstaklega hentugt þar sem matur er borinn fram!

Ávöl frambrún setunnar léttir álagi af aftanverðum lærunum og örvar blóðflæði til fótanna. Rúnnað sætisbakið veitir góðan stuðning.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Sætis hæð:450 mm
  • Sætis dýpt:390 mm
  • Sætis breidd:410 mm
  • Breidd:480 mm
  • Armhvíla:Nei
  • Litur:Birki
  • Efni sæti:HPL
  • Litur fætur:Ál
  • Efni fætur:Stál
  • Hámarksþyngd:160 kg
  • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
  • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:5 Min
  • Þyngd:4,7 kg
  • Samsetning:Samsett
  • Samþykktir:EN 16139:2013, EN 1022:2005