Mötuneytis- og kaffistofustóll

Áklæði, svartur/blár

Vörunr.: 125491
  • Sterkur og stöðugur
  • Mjúkbólstraður
  • Val um tauáklæði eða skai®
Sterkbyggður og klassískur stóll með bólstraða setu og bak. Þægilegur stóll fyrir fundarherbergið eða mötuneytið. Stóllinn er með gott handfang í stólbakinu sem gerir auðvelt að færa hann til. Auðvelt er að stafla stólunum upp þegar þeir eru ekki í notkun.
Litur: Blár
Efni sæti
Þessi vara er ekki lengur fáanleg
Sjá allt Mötuneytisstólar hér

Vörulýsing

Þessi einfaldi og sígildi stóll er tilvalinn fyrir umhverfi eins og fundarherbegi og mötuneyti. Hann er líka tilvalinn sem stóll fyrir gesti eða aukastóll sem þú getur dregið fram þegar þess þarf. Handfangið aftan á sætisbakinu gerir auðveldara að færa stólinn og þar sem hægt er að stafla upp mörgum stólum af sömu gerð taka þeir lítið pláss þegar þeir eru ekki í notkun.

Bæði setan og bakið eru mjúkbólstruð sem gera stólinn mjög þægilegan. Þú getur valið um slitsterkt, grátt eða blátt áklæði eða viðhaldsfrítt skai® leðurlíki. Grindin er gerð úr svörtum, duftlökkuðum stálrörum. Stólfæturnir hallla útávið sem eykur stöðugleikann.

Fjölmiðlar

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Sætis hæð:495 mm
  • Sætis dýpt:425 mm
  • Sætis breidd:415 mm
  • Breidd:490 mm
  • Litur:Blár
  • Efni sæti:Áklæði
  • Samsetning:100% Pólýprópýlen
  • Litur fætur:Svartur
  • Efni fætur:Stál
  • Ending:30000 Md
  • Hámarksþyngd:110 kg
  • Þyngd:7 kg
  • Samsetning:Samsett