Pakki
Mynd af vöru

Pakkaverð: 1

4 leðurlíki/birkilíki

Vörunr.: 124353
Fullbúið mötuneytissett sem samanstendur af borði og fjórum stólum. Borðið er með slitsterka og auðþrífanlega borðplötu. Stólarnir eru staflanlegir, mjúkbólstraðir og eru með handfang í bakinu.
81.827
Með VSK

Vörulýsing

Hagnýt pakkalausn fyrir mötuneyti, fundarherbergi og þess háttar. Einfaldleiki húsgagnanna gerir þau fjölhæf og hentug fyrir margar mismunandi aðstæður.
Sterk hönnun borðsins gerir það tilvalið fyrir krefjandi aðstæður. Borðplatan, sem er gerð úr viðarlíki, er slitsterk og auðveld í þrifum. Borðgrindin er gerð úr svörtum, duftlökkuðum og ferköntuðum stálrörum.
Þessir einföldu og klassísku stólar eru mjög sterkbyggðir. Bæði setan og bakið eru mjúkbólstruð sem gerir stólinn mjög þægilegan. Setan hvílir á mjög stöðugri grind úr svörtum, duftlökkuðum stálrörum. Stólfæturnir hallla útávið sem eykur stöðugleikann. Stólarnir eru með gott handfang í stólbakinu sem gerir auðvelt að færa þá til. Það er auðvelt og fljótlegt að stafla stólunum upp til að skúra gólfið, sem sparar um leið pláss í geymslu. Þú getur valið um slitsterkt efnisáklæði eða auðþrífanlegt skai® áklæði.
Hagnýt pakkalausn fyrir mötuneyti, fundarherbergi og þess háttar. Einfaldleiki húsgagnanna gerir þau fjölhæf og hentug fyrir margar mismunandi aðstæður.
Sterk hönnun borðsins gerir það tilvalið fyrir krefjandi aðstæður. Borðplatan, sem er gerð úr viðarlíki, er slitsterk og auðveld í þrifum. Borðgrindin er gerð úr svörtum, duftlökkuðum og ferköntuðum stálrörum.
Þessir einföldu og klassísku stólar eru mjög sterkbyggðir. Bæði setan og bakið eru mjúkbólstruð sem gerir stólinn mjög þægilegan. Setan hvílir á mjög stöðugri grind úr svörtum, duftlökkuðum stálrörum. Stólfæturnir hallla útávið sem eykur stöðugleikann. Stólarnir eru með gott handfang í stólbakinu sem gerir auðvelt að færa þá til. Það er auðvelt og fljótlegt að stafla stólunum upp til að skúra gólfið, sem sparar um leið pláss í geymslu. Þú getur valið um slitsterkt efnisáklæði eða auðþrífanlegt skai® áklæði.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Þessi pakki inniheldur