Pakki
Mynd af vöru

Kaffistofupakki Borð Modulus + 4 steingráir Rio Stólar

Vörunr.: 103114
Húsgagnasett sem samanstendur af borði með borðplötu úr hvítu viðarlíki og silfurlitaða grind, og fjórum staflanlegum og nýtískulegum, eintóna stólum. Stólarnir eru gerðir úr viðhaldsfríu, glertrefja pólýprópýlen og setan og bakið eru lítillega ávöl.
Þessi vara er ekki lengur fáanleg
Sjá allt Pakkar fyrir mötuneyti hér

Vörulýsing

Lítið húsgagnasett sem er tilvalið fyrir bæði litlar kaffistofur og stór mötuneyti.

Saman mynda borðið og stólarnir nýtískulegt og endingargott húsgagnasett fyrir mötuneytið.

Borðið er með granna, ferkantaða stálfætur og slitsterka borðplötu úr viðarlíki. Borðplatan er vel varin gegn rispum, óhreinindum og raka og auðvelt er að halda henni hreinni.

Stólarnir eru áberandi og með mikinn karakter. Hver stóll er í einni skel sem gerð er úr viðhaldsfríu og UV- þolnu pólýprópýlen sem styrkt er með glertrefjum. Ef þörf krefur má líka nota stólana utandyra.

Stólarnir eru staflanlegir sem gerir að verkum að þeir taka lítið pláss í geymslu og auðveldara er að gera gólfið hreint.
Lítið húsgagnasett sem er tilvalið fyrir bæði litlar kaffistofur og stór mötuneyti.

Saman mynda borðið og stólarnir nýtískulegt og endingargott húsgagnasett fyrir mötuneytið.

Borðið er með granna, ferkantaða stálfætur og slitsterka borðplötu úr viðarlíki. Borðplatan er vel varin gegn rispum, óhreinindum og raka og auðvelt er að halda henni hreinni.

Stólarnir eru áberandi og með mikinn karakter. Hver stóll er í einni skel sem gerð er úr viðhaldsfríu og UV- þolnu pólýprópýlen sem styrkt er með glertrefjum. Ef þörf krefur má líka nota stólana utandyra.

Stólarnir eru staflanlegir sem gerir að verkum að þeir taka lítið pláss í geymslu og auðveldara er að gera gólfið hreint.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Þessi pakki inniheldur