Pakki
Mynd af vöru

Húsgagnasett SANNA + SIERRA

1 borð og 6 svartir stólar

Vörunr.: 103734
Mötuneytishúsgagnasett sem samanstendur af sterkbyggðu borði með ferhyrnda borðplötu úr viðarlíki og staflanlegum stólum með sætisskel úr plasti. Slisterkt og auðþrífanlegt húsgagnasett sem hentar jafn vel fyrir litlar kaffistofur eins og stór mötuneyti.
Þessi vara er ekki lengur fáanleg
Sjá allt Pakkar fyrir mötuneyti hér

Vörulýsing

Hagnýtur pakki fyrir kaffistofur, mötuneyti og aðrar aðstæður sem krefjast borða og stóla sem endast lengi og auðvelt er að þrífa. Húsgögnin eru nýtískuleg í útliti og stólarnir eru fáanlegir í mismunandi litum, þannig að þú getur blandað þeim saman við önnur húsgögn eftir þínum smekk.

Borðið er sterkt og mjög stöðugt. Borðplatan er rétthyrnd og gerð úr viðarlíki sem er auðvelt í þrifum og getur staðist erfiðar aðstæður. Borðgrindin er T- laga og gerð úr krómhúðuðum, sporöskjulaga rörum. Sveigjan á undirstöðunni gerir auðveldara að gera hreint undir og í kringum borðið. Stillanlegir fæturnir gera borðinu kleift að haldast stöðugt á ójöfnum gólfflötum.

Stóllinn er gerður úr einni pólýprópýlen skel, sem gerir hann endingargóðan og auðveldan í þrifum. Grindin er nett og gerð úr krómhúðuðum stálrörum sem mynda fallegt mótvægi við setuna. Stólarnir eru að sjálfsögðu staflanlegir sem gerir auðvelt að gera gólfið hreint og sparar pláss í geymslu. Bættu við vagni fyrir stóla með fjóra fætur sem gerir auðveldara að færa til og flytja stafla af stólum.
Hagnýtur pakki fyrir kaffistofur, mötuneyti og aðrar aðstæður sem krefjast borða og stóla sem endast lengi og auðvelt er að þrífa. Húsgögnin eru nýtískuleg í útliti og stólarnir eru fáanlegir í mismunandi litum, þannig að þú getur blandað þeim saman við önnur húsgögn eftir þínum smekk.

Borðið er sterkt og mjög stöðugt. Borðplatan er rétthyrnd og gerð úr viðarlíki sem er auðvelt í þrifum og getur staðist erfiðar aðstæður. Borðgrindin er T- laga og gerð úr krómhúðuðum, sporöskjulaga rörum. Sveigjan á undirstöðunni gerir auðveldara að gera hreint undir og í kringum borðið. Stillanlegir fæturnir gera borðinu kleift að haldast stöðugt á ójöfnum gólfflötum.

Stóllinn er gerður úr einni pólýprópýlen skel, sem gerir hann endingargóðan og auðveldan í þrifum. Grindin er nett og gerð úr krómhúðuðum stálrörum sem mynda fallegt mótvægi við setuna. Stólarnir eru að sjálfsögðu staflanlegir sem gerir auðvelt að gera gólfið hreint og sparar pláss í geymslu. Bættu við vagni fyrir stóla með fjóra fætur sem gerir auðveldara að færa til og flytja stafla af stólum.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Þessi pakki inniheldur