Pakki

Húsgagnapakki BECKY + RIVER

1 borð og 2 dökkgrábrúnir stólar

Vörunr.: 128523
  • Slitsterk borðplata úr viðarlíki
  • Þægilega mótaðir stólar
  • Nýtískulegt útlit
Nýtískulegt og viðhaldsfrítt húsgagnasett, tilvalið fyrir bæði kaffistofur og mötuneyti. Stólarnir eru gerðir úr plasti sem er þægilega mótað að líkamanum og með innbyggða arma sem styðja við handleggi og axlir. Borðið er með stílhreina, stjörnulaga undirstöðu og þunna borðplötu úr viðarlíki.
Þessi vara er ekki lengur fáanleg
Sjá allt Pakkar fyrir mötuneyti hér

Vörulýsing

Húsgagnasettið er lítið, nett og nýtískulegt í útliti. Það er slitsterkt og auðþrífanlegt og því mjög hentugt fyrir mötuneyti og kaffistofur.

River er fjölhæfur stóll sem sameinar form og notagildi. Sætið er mótað að líkamanum og innbyggðir armar umlykja þann sem situr. Hægt er að nota gatið í sætisbakinu sem handfang, sem gerir auðvelt að færa stólinn til.

Becky borðið er með stílhreina, stjörnulaga undirstöðu og þunna borðplötu úr viðhaldsfríu viðarlíki, með ávalar brúnir og horn. Þar sem borðið er lítið er auðvelt að koma því fyrir í litlum rýmum, en það er líka hægt að raða mörgum borðum upp saman til að búa til stærra borð sem fleiri geta setið við.
Húsgagnasettið er lítið, nett og nýtískulegt í útliti. Það er slitsterkt og auðþrífanlegt og því mjög hentugt fyrir mötuneyti og kaffistofur.

River er fjölhæfur stóll sem sameinar form og notagildi. Sætið er mótað að líkamanum og innbyggðir armar umlykja þann sem situr. Hægt er að nota gatið í sætisbakinu sem handfang, sem gerir auðvelt að færa stólinn til.

Becky borðið er með stílhreina, stjörnulaga undirstöðu og þunna borðplötu úr viðhaldsfríu viðarlíki, með ávalar brúnir og horn. Þar sem borðið er lítið er auðvelt að koma því fyrir í litlum rýmum, en það er líka hægt að raða mörgum borðum upp saman til að búa til stærra borð sem fleiri geta setið við.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Þessi pakki inniheldur