Pakki

Húsgagnapakki LILY + MILLA

1 borð Ø1100 mm, hvítt + 4 rauðir stólar

Vörunr.: 135743
  • Staflanlegir stólar
  • Stór borðplata
  • Fallega krómhúðuð undirstaða
Þessi vara er ekki lengur fáanleg
Sjá allt Pakkar fyrir mötuneyti hér

Availability

Húsgagnasett sem samanstendur af hringlaga borði og fjórum staflanlegum stólum. Borðið er með slitsterka borðplötu sem hvílir á súlufæti með hringlaga undirstöðu. Stólseturnar eru mótaðar að líkamanum og stólbakið er lítillega fjaðrandi.

Vörulýsing

Lítið og fallegt húsgagnasett sem inniheldur húsgögn sem eru nýtískuleg, slitsterk og auðþrífanleg. Þetta eru fullkomin húsgögn til að gera kaffipásuna og matartímana ánægjulega og afslappandi fyrir gesti og starfsmenn.

Borðin eru með endingargóðar borðplötur úr viðarlíki. Hringlaga borðplata gerir auðveldara að ná augnsambandi og hvetur til samræðna. Borðið hvílir á sívölum, krómhúðuðum súlufæti með stóra hringlaga undirstöðu. Súlufóturinn gerir að verkum að nóg pláss er undir borðinu og engir borðfætur eru fyrir stólunum.

Stólarnir eru lagaðir að líkamanum og með þægilegar, ávalar útlínur. Einföld og smekkleg hönnun þeirra setur glæsilegan svip á hvaða rými sem er. Sætið og bakið eru í einni skel sem gerir sætisbakið þægilega fjaðrandi. Skelin er gerð úr samlímdum, formpressuðum viði og er fáanleg í mörgum mismunandi litum. Grindin er nett en sterbyggð og gerð úr krómhúðuðum stálrörum sem mynda fallegt mótvægi við setuna. Það er fljótlegt og auðvelt að stafla stólunum upp þannig að einfaldara sé að skúra gólfið og spara pláss í geymslu.
Lítið og fallegt húsgagnasett sem inniheldur húsgögn sem eru nýtískuleg, slitsterk og auðþrífanleg. Þetta eru fullkomin húsgögn til að gera kaffipásuna og matartímana ánægjulega og afslappandi fyrir gesti og starfsmenn.

Borðin eru með endingargóðar borðplötur úr viðarlíki. Hringlaga borðplata gerir auðveldara að ná augnsambandi og hvetur til samræðna. Borðið hvílir á sívölum, krómhúðuðum súlufæti með stóra hringlaga undirstöðu. Súlufóturinn gerir að verkum að nóg pláss er undir borðinu og engir borðfætur eru fyrir stólunum.

Stólarnir eru lagaðir að líkamanum og með þægilegar, ávalar útlínur. Einföld og smekkleg hönnun þeirra setur glæsilegan svip á hvaða rými sem er. Sætið og bakið eru í einni skel sem gerir sætisbakið þægilega fjaðrandi. Skelin er gerð úr samlímdum, formpressuðum viði og er fáanleg í mörgum mismunandi litum. Grindin er nett en sterbyggð og gerð úr krómhúðuðum stálrörum sem mynda fallegt mótvægi við setuna. Það er fljótlegt og auðvelt að stafla stólunum upp þannig að einfaldara sé að skúra gólfið og spara pláss í geymslu.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Þessi pakki inniheldur