Mynd af vöru

Grjónapúði FATBOY ORIGINAL

Sægrænn

Vörunr.: 390726
  • Endingargott nælon
  • Auðveldur í þrifum
  • Til notkunar innandyra
Stór grjónapúði fylltur með smáum perlukúlum sem aðlagast að líkama þínum og veita þannig aukin þægindi. Grjónapúðinn hrindir bæði frá sér vatni og óhreinindum. Eingöngu til notkunar innandyra.
Litur: Sægrænn
109.216
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Fatboy Original er nútímaklassík og hinn fullkomni grjónapúði sem er einstaklega þægilegur að sitja eða liggja á. Grjónapúðinn er fylltur með smáum kúlum sem aðlagast að líkama þínum og veitir þannig hámarks þægindi. Perlukúlurnar eru gerðar úr hágæða efni og halda því lögun sinni í mjög langan tíma.

Stærðin, þægindin og endingargæði grjónapúðans gera það að verkum að hann hentar fyrir flest rými eins og skóla og biðstofur.

Áklæðið er úr endingargóðu næloni sem hrindir bæði frá sér vatni og óhreinindum. Auðvelt er að strjúka af áklæðinu með votum klút.

Fatboy Original er ætlaður til notkunar innandyra.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Hæð:1800 mm
  • Breidd:1400 mm
  • Litur:Sægrænn
  • Efni yfirlögn:Nælon
  • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
  • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:5 Min
  • Þyngd:6,48 kg