Mynd af vöru

Gerviblóm í potti

1200 mm

Vörunr.: 13224
  • Glæsilegur hár blómapottur
  • Skrautsteinar fylgja
  • Raunveruleg
Þessi vara er ekki lengur fáanleg
Sjá allt Gerviblóm hér

Availability

7 ára ábyrgð
Heildarpakki með svörtum skrautsteinum og glæsilegum háum blómapotti.

Vörulýsing

Skapaðu hlýlegt og grænt umhverfi með gerviplöntunum okkar inn á skrifstofum og almenningsrýmum. Gerviplöntur þarfnast ekki dagsbirtu og því auðvelt að koma þeim fyrir hvar sem er inn í rýminu. Þær henta mjög vel til að skilja á milli stórra rýma.

Með því að nota gerviplöntur getur þú á einfaldan og hagkvæman hátt lífgað upp á rýmið. Þar sem þær eru viðhaldsfríar og ilmlausar ásamt því að valda ekki ofnæmi þá henta þær fyrir alla vinnustaði. Þar sem gerviplöntur hvorki fölna né verða mislitar, þá halda þær sínu náttúrulegu útliti til fjölda ára.

Vissir þú að gerviplöntur hafa áhrif á okkar vinnuafköst? Rannsóknir sýna að inniplöntur, lifandi eða gervi, hafa jákvæð áhrif á okkur og auka bæði vellíðan og sköpunargleði um leið og þær draga úr streitu.
Skapaðu hlýlegt og grænt umhverfi með gerviplöntunum okkar inn á skrifstofum og almenningsrýmum. Gerviplöntur þarfnast ekki dagsbirtu og því auðvelt að koma þeim fyrir hvar sem er inn í rýminu. Þær henta mjög vel til að skilja á milli stórra rýma.

Með því að nota gerviplöntur getur þú á einfaldan og hagkvæman hátt lífgað upp á rýmið. Þar sem þær eru viðhaldsfríar og ilmlausar ásamt því að valda ekki ofnæmi þá henta þær fyrir alla vinnustaði. Þar sem gerviplöntur hvorki fölna né verða mislitar, þá halda þær sínu náttúrulegu útliti til fjölda ára.

Vissir þú að gerviplöntur hafa áhrif á okkar vinnuafköst? Rannsóknir sýna að inniplöntur, lifandi eða gervi, hafa jákvæð áhrif á okkur og auka bæði vellíðan og sköpunargleði um leið og þær draga úr streitu.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Hæð:1200 mm
  • Breidd:900 mm
  • Dýpt:340 mm
  • Litur pottur:Svartur
  • Þyngd:37 kg
  • Samsetning:Samsett