Dyramotta Welcome

1500x850 mm, grá

Vörunr.: 260245
  • Þolir mikla notkun
  • Til notkunar innandyra
  • Vatnsheld
Lengd (mm)
Breidd (mm)
30.133
Með VSK
7 ára ábyrgð
Dyramotta úr næloni, gerð fyrir svæði þar sem er mikill umgangur og mikið vatn og óhreinindi berast inn með skóm. Undirlagið er klætt með nítrilgúmmílagi sem kemur í veg fyrir að mottan renni til. Mottuna má þvo í þvottavél við 60°C.

Vörulýsing

Þessi afþurrkunarmotta er gerð úr rakadrægu næloni með undirlag úr sterku nítrilgúmmíi. Mikil rakadrægni gerir mottuna hentuga fyrir aðstæður þar sem mikið er um bleytu og óhreinindi, eins og í anddyrum skólahúsa.

Mottuna má auðveldlega þvo í þvottavél við 60˚ án þess að draga úr eiginleikum hennar. Raunar verður hún enn rakadrægari eftir að hafa verið þvegin nokkrum sinnum.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Lengd:1500 mm
  • Breidd:850 mm
  • Þykkt:6 mm
  • Litur:Grár
  • Efni:Nælon
  • Gúmmí að neðanverðu:
  • Þyngd:2,9 kg