Mynd af vöru

Leiðarastólpar

10 í pakka, rauðir og hvítir

Vörunr.: 31059
  • Auðvelt að flytja
  • Gerðir úr plasti
  • Til að girða af svæði
Leiðarastólpar sem nota má sem tímabundna afmörkun, færanleg hindrun, fyrir biðraðastjórnun og flr. Stólpana er einfalt að færa til þegar þörf er á. Keðjurnar eru seldar sér.
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Það er upplagt að nota þessa stólpa til að afmarka ákveðið svæði tímabundið og til að setja upp gott biðraðakerfi. Þeir henta einnig mjög vel þegar setja þarf upp örugga gönguleið og öryggissvæði í vöruhúsum eða umhverfis vélar og flr.

Þessi pakki með 10 leiðarastólpum er tilvalinn þegar þú vilt girða af svæði tímabundið þar sem að stólparnir eru léttir og auðveldir í meðförum.

Leiðarastólparnir eru gerðir úr slitsterku plasti. Fyllla þarf undirstöðurnar af sandi eða vatni til að tryggja að stólparnir detti ekki á hliðina. Stólparnir eru rauðir og hvítir og eru því vel sýnilegir.

Keðjurnar sem tengja stólpana saman eru seldar í sér pakka.
Það er upplagt að nota þessa stólpa til að afmarka ákveðið svæði tímabundið og til að setja upp gott biðraðakerfi. Þeir henta einnig mjög vel þegar setja þarf upp örugga gönguleið og öryggissvæði í vöruhúsum eða umhverfis vélar og flr.

Þessi pakki með 10 leiðarastólpum er tilvalinn þegar þú vilt girða af svæði tímabundið þar sem að stólparnir eru léttir og auðveldir í meðförum.

Leiðarastólparnir eru gerðir úr slitsterku plasti. Fyllla þarf undirstöðurnar af sandi eða vatni til að tryggja að stólparnir detti ekki á hliðina. Stólparnir eru rauðir og hvítir og eru því vel sýnilegir.

Keðjurnar sem tengja stólpana saman eru seldar í sér pakka.

Skjöl

Vörulýsing

  • Hæð:920 mm
  • Breidd:280 mm
  • Litur:Rautt/hvítt
  • Efni:Plast
  • Fjöldi í pakka:10
  • Fyllanlegur fótur:
  • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
  • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:5 Min
  • Þyngd:10,3 kg
  • Samsetning:Ósamsett