Geymsluskápur

3 einingar, 9 dyr, birki

Vörunr.: 183362
  • 9 læsanleg hólf
  • Hæðarstillanlegar hillur
  • Persónuleg geymsla
Þessi vara er ekki lengur fáanleg
Sjá allt Smáhólfaskápar hér
7 ára ábyrgð
Stílhreinn og hagnýtur skápur með 9 læsanleg hólf fyrir persónulega muni. Skápurinn hentar bæði fyrir starfsfólk og nemendur og einnig á öðrum almenningssvæðum þar sem þörf er á læsanlegum skápum. Færanlegar hillur.

Vörulýsing

Skápur úr viðarlíki sem er hentugur fyrir margs konar aðstæður innandyra. Þessir stílhreinu og látlausu skápar eru tilvaldir til notkunar á göngum eða í móttökurýmum til að bjóða starfsfólki eða nemendum upp á geymslupláss. Fyrirferðalítil hönnunin býður upp á nægt geymslupláss án þess að skápurinn taki of mikið pláss á gólfinu. Það þýðir líka að skápurinn getur komist fyrir inni á lítilli skrifstofu þannig að starfsfólkið geti geymt persónulega muni á öruggum stað, eða í kennslustofu svo nemendur geti geymt þungar kennslubækur og aðra hluti milli kennslustunda.
Allur skápurinn er gerður úr viðarlíki sem er bæði endingargott og auðvelt í þrifum. Skápurinn samanstendur af níu hólfum sem hvert er með sína eigin hurð. Hver hurð er með sílinderlás með tvo lykla svo hægt er að læsa hólfunum og geyma innihaldið á öruggan hátt. Inni í hverju hólfi er færanleg hilla sem má koma fyrir í mismunandi hæðum til að sníða geymsluna að persónulegum þörfum.
Höfuðlykill er fáanlegur sem aukahlutur. Skápurinn er afhentur fullsamsettur.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Hæð:1935 mm
  • Breidd:960 mm
  • Dýpt:410 mm
  • Hæð að innan:606 mm
  • Breidd að innan:295 mm
  • Dýpt að innan:388 mm
  • Breidd á hurð (fataskápar):300 mm
  • Toppur:Flatur
  • Fætur:Sökkull
  • Lásategund:Lykillæsing
  • Efni:Viðarlíki
  • Litur hurð:Birki
  • Litur ramma:Birki
  • Fjöldi hurða:9
  • Fjöldi einingar:3
  • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:2
  • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:10 Min
  • Þyngd:95,3 kg
  • Samsetning:Samsett