Fatahengi

Króm

Vörunr.: 14266
  • Hagnýtur regnhlífastandur
  • Átta snagar
  • Stöðug krosslaga undirstaða
Standandi fatahengi með uppistöðu úr málmi. Fatahengið er með regnhlífastandi og fjórum stórum og fjórum minni snögum.
Þessi vara er ekki lengur fáanleg
Sjá allt Fatastandar hér

Vörulýsing

Einfalt og nýtískulegt krómhúðað fatahengi úr málmi. Víð, krosslaga undirstaðan gefur fyrirtaks stöðugleika. Fatahenginu má auðveldlega koma fyrir í flestum aðstæðum, eins og á skrifstofu, á biðstofu eða í fatageymslu. Fatahengið sameinar hagnýtan, fyrirferðalítinn regnhlífastand og möguleikann á að hengja upp ýmsan fatnað og fylgihluti. Snagarnir átta, sem eru í tveimur stærðum, snúa hver í sína áttina svo þú getur hengt fatnað upp allt í kringum fatahengið og hefur þannig nóg pláss fyrir yfirhafnir, trefla, töskur og fleira.

Skjöl

Vörulýsing

  • Hæð:1870 mm
  • Þvermál:620 mm
  • Litur:Króm
  • Efni:Stál
  • Fjöldi króka:8
  • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
  • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:15 Min
  • Þyngd:5 kg
  • Samsetning:Ósamsett