
Einingasófa línan sem styrkir samvinnu
Vel ígrunduð setustofa skapar tækifæri til árangursríkrar teymisvinnu en býður jafnframt upp á náttúrulegan samkomustað fyrir kaffi, samveru og slökun. Þess vegna höfum við þróað VARIETY, framlengjanlegan og aðlögunarhæfan sófaflokk sem mun hvetja til sköpunar og leiða fólk saman. Uppgötvaðu endalausa möguleika með VARIETY.
Sjáðu alla möguleikana sem
VARIETY hefur upp á að bjóða
og vertu innblásin/nn af
stemmingunni og sköpunargleðinni
sem línan býður uppá
Sæktu innblástur út frá heildarlausnum okkar
Prófað fyrir hágæði
Frá fyrsta uppkasti var VARIETY ætlað að uppfylla evrópska staðla til notkunar í erilsömu opinberu umhverfi. Sem slík er eininga sófalínan fáanleg í nokkrum slitþolnum efnum sem uppfylla einnig kröfur Möbelfakta (sænskt sjálfbærniviðmiðunar- og merkingarkerfi). Fjölbreytt litaval gefur einnig fullt af tækifærum til að sérsníða.
Lesa meira

Með þessari einingsófalínu vildum við að viðskiptavinurinn gæti búið til sín eigin form og hönnun sem hentar rými hans og ýtt þannig undir sérstöðu hans með t.d. því mismunandi litavali sem boðið er upp á.
Sebastian Dell Uva, hönnuður hjá AJ Produkter
Halaðu VARIETY niður sem BIMobject
Öll einingalínan er fáanleg sem BIM objects svo að arkitektar og hönnuðir geti auðveldlega komið fyrir VARIETY í stafrænu hönnunarumhverfi sínu.
Hala niður BIMobject