Mynd af vöru

Svunta fyrir Create fætur

400 mm, grá

Vörunr.: 56221
  • Snjöll smellivirkni
  • Grálökkuð
  • Auðvelda þrif
Breidd (mm)
5.373
Með VSK

Availability

7 ára ábyrgð
Þil sem gerð eru til að hengjast á fótastand CREATE skápanna. Það er auðvelt að smella þeim á og fjarlægja þau aftur. Seld sér.

Vörulýsing

Þil sem fest eru á framhliðina, bakið og hliðarnar á fótastandi. Þau koma í veg fyrir að ryk og óhreinindi safnist upp og að persónulegir munir gleymist undir skápnum. Að auki gera þau skápana meira aðlaðandi í útliti. Smelluvirknin gerir auðvelt að fjarlægja svuntuþilin, til dæmis þegar gera þarf hreint. Fram- og bakþilin eru með loftræstigöt sem tryggja gott loftflæði gegnum skápana. Hliðarþilin eru ekki með loftgöt. Þau eru öll gerð úr gráu, duftlökkuðu plötustáli.
Þil sem fest eru á framhliðina, bakið og hliðarnar á fótastandi. Þau koma í veg fyrir að ryk og óhreinindi safnist upp og að persónulegir munir gleymist undir skápnum. Að auki gera þau skápana meira aðlaðandi í útliti. Smelluvirknin gerir auðvelt að fjarlægja svuntuþilin, til dæmis þegar gera þarf hreint. Fram- og bakþilin eru með loftræstigöt sem tryggja gott loftflæði gegnum skápana. Hliðarþilin eru ekki með loftgöt. Þau eru öll gerð úr gráu, duftlökkuðu plötustáli.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Breidd:400 mm
  • Litur:Dökkgrár
  • Litakóði:NCS S7502-B
  • Efni:Stál
  • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
  • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:15 Min
  • Þyngd:0,8 kg