Fataskápur Classic

400 mm, flatur toppur, 2 einingar, gráar

Vörunr.: 315393
  • Loftræstigöt
  • Sterkir, gæða skápar
  • Fataslá og hattahilla
Fataskápur með hattahillu og fataslá með tveimur krókum. Loftræstigöt í toppi og botni. Hurðir með stoppara og gúmmídempara. Aukahlutir og sökklar eru einnig fáanlegir. Kemur ekki með læsingu.
Litur hurð: Ljósgrár
Fjöldi hurða
69.072
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Hágæða fataskápur með grind úr heilsoðnu stáli. Grindin er duftlökkuð í hógværum, ljósgráum lit. Duftlökkunin gefur rispufrítt og endingargott yfirborð sem þolir mikla notkun. Stálplötu skáparnir henta sérstaklega vel til að geyma fatnað og persónulega muni á vinnustað, líkamsræktarstöðum, skólum, sýningarsölum og í öðrum almenningsrýmum. Hurðirnar eru með stoppara og gúmmídempara þannig að þær lokast mjúkt og hljóðlega. Loftunargöt í botni og toppi veita góða loftræstingu og hleypa út raka. Skápur með hattahillu og fataslá með tveimur krókum sem býður upp á þægilega fatageymslu.
Veldu á milli fjölda aukahluta og búðu til sérsniðna geymslulausn! Skáparnir koma án læsingar, sem gerir þér kleift að velja þá læsingu sem hentar þínum þörfum best. Sílindralæsing hentar ef aðeins einn aðili á að nota skápinn. Hnúður eða talnalás er góður kostur ef hætta er á að notendur tapi lyklinum sínum. Hengilás er hægt að fá aukalega til að nota á hurðar hnúðinn. Hann kemur sér vel ef að skáparnir eru notaðir af mörgum notendum, eins og t.d. í líkamsræktarstöðvum eða sundlaugum. Sambland læsinga getur verið góð lausn ef að margir þurfa aðgang að læstum hólfum. Þetta er sérstaklega hentugt ef skáparnir eru notaðir á vinnustað og ekki fyrir persónulega geymslu.
Hægt er að setja undir fataskápana mismunandi undirstöður. Sökkull hjálpar til við að koma í veg fyrir að fólk gleymi hlutum, eða þá að óhreinindi safnist saman undir skápunum. Fætur lyfta allri einingunni frá gólfinu sem auðveldar þrif. Þetta er sérstaklega hentugt í umhverfi sem krefst mikils hreinlætis. Bekkur með eða án skógrindar býður einnig upp á sæti - frábært fyrir fataklefann! Meðal fáanlegra aukahluta eru handklæðarekki sem hengja má innan á hurðina og skilrúm sem auðvelda þér að skilja að hreinan og óhreinan fatnað.

Fjölmiðlar

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

BIM models

Vörulýsing

  • Hæð:1740 mm
  • Breidd:800 mm
  • Dýpt:550 mm
  • Þykkt stálplötu hurð:0,8 mm
  • Þykkt stálplötu body:0,7 mm
  • Breidd á hurð (fataskápar):400 mm
  • Toppur:Flatur
  • Efni:Stál
  • Litur hurð:Ljósgrár
  • Litakóði hurð:RAL 7035
  • Litur ramma:Ljósgrár
  • Litakóði ramma:RAL 7035
  • Fjöldi hurða:2
  • Fjöldi einingar:2
  • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:2
  • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:10 Min
  • Þyngd:56 kg
  • Samsetning:Samsett
  • Samþykktir:EN 14073-2:2004, EN 16121:2013+A1:2017, EN 14074:2004, EN 14073-3:2004
  • Gæða- og umhverfismerkingar:EPD, Byggvarubedömd ID: 139208